mánudagur, janúar 23, 2006

Rómverjar eru klikk XIV

Þetta er svosum ekkert nýtt - en það er óneitanlega traustara þegar Kurt Vonnegut segir það. Og betur skrifað.

Kennivald rúlar!

Uppselt á Sölkuvölku í gærkveldi. Horfði þess í stað á Allir litir hafsins eru kaldir sem er harla gott - allar klisjur Norður-Evrópskra krimmamínísería eltar, og það er ekkert hallærislegt þó sviðið sé Reykjavík og málið íslenska.

Leikurinn ágætur að frátöldum Ármanni Reynissyni.

Hvað næst? Fyndin íslensk Sittkom?

Mér þætti gaman að sjá það...

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Amen fyrir Vonnegut.

Piece of cake.

3:01 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim