fimmtudagur, október 06, 2005

Tveir áfangastaðir

Viðburðadagatalið á Leiklist.is er alger snilld. Klikkið t.d. á 7. eða 8. október og þá fáið þið að vita að Hugleikur er í Þjóðleikhúskjallaranum með Þetta mánaðarlega einmitt þessi kvöld. Drífa sig!

Og svo er það hið nýbyrjaða en óvenju aktífa æfingablogg Jólaævintýrisins. Fylgist með frá byrjun.

2 Ummæli:

Blogger Sigga Lára sagði...

Þakka þér fyrir. Finn fyrir mjög foreldrislegu stolti yfir viðburðadagatalinu.

9:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Talsvert mikið effektívara en leiklistarviðburðadagatalið sem ég reyndi að koma mér upp síðastliðið vor með töflutússi og ísskáp.

4:13 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim