fimmtudagur, júní 28, 2007

Meira hálfvitaplögg

Borgarleikhúsið bíður. Allir þangað á laugardaginn. Miðar hér. Reyndar sómum við okkur líka vel úti í guðsgrænni náttúrunni.

Annars er ég alls ekki viss um að hálfvitarnir séu nógu stórt band fyrir mig. Meira síðar...

7 Ummæli:

Blogger Gummi Erlings sagði...

Hvusslags, ertu kannski orðinn leiður á öllu djamminu eins og systir yðar í anda hún París?

5:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Eitt sinn var rekin geðsjúkrastofnun sem hét Bláa bandið. Nokkuð stór.

2:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Bláa Bandið hefði kannski ekki verið síðra nafn á þá Ljótu - bara öðru vísi tilvísun. Og þá B.B. Bros á heimsrúntnum. Klassi yfir því.

3:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju you ugly morans!

11:57 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Alveg gæti ég hugsað mér að ættleiða ykkur alla.
Kærar þakkir fyrir frábæra tónleika.

6:42 e.h.  
Blogger Gummi Erlings sagði...

Þú hefur án efa áhuga á síðast laginu á þessari síðu:
http://www.moteldemoka.com/2007/07/01/oh-ya-yesterday/

Já, og takk fyrir síðast.

8:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Goooooosh hvað það er gott að taka til og hlusta á ykkur hálfvitana. Þakka hressilegan disk, tók sporin með moppuna í gærkveldi og sönglaði með.

12:22 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim