sunnudagur, september 15, 2013

Gamla testamentið að baki!

Hef lokið við að lesa og skrifa um allar bækur hins Evangelísk-Lúterska gamlatestamentis.

Hér eru þeir Jónas, Míka, Nahúm og Habbakuk umskrifaðir

Og hér er síðasta spámannaferningin, Sefanía, Haggaí, Sakaría og Malakí.

Eftir stutt frí frá helgiritalestri mun ég svo einhenda mér í aukaefnið og „deleted scenes“ í Apókrífunni.


0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim