miðvikudagur, júlí 07, 2010

Þýs-Spánn

Vona að spánverjar vinni - til að við tryggjum að nýtt lið verði heimsmeistari.

Þjóðverjar eru samt svo svalir núna að það verða engin vonbrigði þó þeir vinni.

Og þeir eiga flottasta þjóðsönginn. Svakalega flott lag hjá gamla Jósef. Á eftir þeim koma í þessari röð: Rússland - Bandaríkin - Ísland - Suður-afríka (alltsvo N'kosi sikelele-parturinn)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim