föstudagur, apríl 02, 2010

Farinn norður

Varríus heldur í norðurátt í morgunsárið í góðum félagskap. Ferðinni er heitið í Mývatnssveit þar sem Hálfvitar halda sína árlegu föstudagslangatónleika. Á laugardaginn verður svo talið í í Félagsheimili Húsavíkur. Ef marka má fyrri reynslu verður þetta skemmtilegt.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim