miðvikudagur, desember 19, 2007

Jólagjöf hálfvitans

Að sjálfsögðu er vandaður og þokkafullur geisladiskur Ljótu hálfvitanna hin ákjósanlegasta jólagjöf fyrir alla sem unna fagurri tónlist, íslenskri ljóðlist og afleitum óbóleik.

Af því tilefni vill Varríus geta þess að skv. áreiðanlegum heimildum er diskurinn til í Skífubúðunum, í Hagkaupum, hjá MAX og mögulega í bókabúðum Pennans-Eymundsson.

Einn, tveir og þrír!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim