þriðjudagur, nóvember 13, 2007

Skoska rökvillan

Dreymdi í nótt að ég væri að tromma á tónleikum með Rolling Stones.

Þegar þeim lauk, með æsilegum flutningi á Satisfaction þar sem við Keith grúvuðum ógurlega, pakkaði ég saman og hélt beint niður á Grandrokk þar sem Hálfvitarnir voru að stilla upp fyrir konsert.

verða tónleikar með hálfvitunum á Grandrokk á laugardaginn. Annar hluti draumsins rætist sumsé.

Þýðir það að ég eigi að stúta Charlie Watts?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim