föstudagur, maí 11, 2007

Kosningar

Dr. Gunni tók sig einu sinni til og hóf það þjóðþrifaverk að halda skrá yfir helstu skandala ríkisstjórnarinnar. Hann þraut reyndar erindið, en engu að síður er upprifjunin góð.

Annars finnst mér listinn ekki þurfa að vera langur. Mér nægir eitt orð til að gera núverandi stjórnarflokka að óhæfum kosti til að krossa við:

Írak.

Hið nýstofnaða hálfvitablogg hefur verið lagt af og flutt yfir á hálfvitasíðuna sjálfa. Fylgist með hljómplötu verða til.

1 Ummæli:

Blogger Þráinn sagði...

Kjósti bara X-J....óðlíf

12:58 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim