mánudagur, maí 21, 2007

Besta njósnamynd sögunnar?

Ein af sjaldgæfum bíóferðum Varríusar i gær. Fór á Das Leben der anderen og sé ekki eftir því. Frábær mynd í alla staði. Ekki missa af henni.

Fór svo að sjálfsögðu á Cymbeline. Langhundur í smíðum.

Hálfvitaplatan að verða eins og Varríus sjálfur - upptekin.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim