föstudagur, mars 10, 2006

Að þekkja sitt heimafólk

Sumir eru víðsýnir og líta svo á að til þess að öðlast nauðsynlega yfirsýn yfir hina flóknu Post-911 veröld þurfi maður að sökkva sér ofan í áreiðanlegar og hlutlausar heimildir um hina framandi veröld þar sem óróinn býr.

Við þá segir Varríus: Get a life!

Það er föstudagur og þá er ekki úr vegi að bregða sér í skoðunarferð um hinn víðfeðma arabíuskaga með verðlaunabloggara úr röðum heimamanna.

Góða helgi.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Afskaplega hressandi blogg hjá þér kæri Varríus. Lít hér við, við og við, við tækifæri (og hvað eru mörg við í því). Heilsur bestar frá Boston. Kristján Þór

12:22 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim