miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Samhengi hlutanna

Tvær fyrirsagnir á Vísipúnkti is:

"Engin ólga á Íslandi vegna skopteikninga af Múhameð spámanni"

"Höfuð forsætisráðherra notað í áróðursskyni"

Síðari fréttin um auglýsingu í bresku blaði þar sem Hr. Ásgrímsson er fótósjoppaður inn á mynd af kjötiðnaðarmanni með hvalkjöt á diski.

Vona að starfsmenn breska sendiráðsins séu á útkíkki eftir öfgasinnuðum framsóknarmönnum með mólótóvkokkteila.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim