þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Klukkaður

Fékk klukk úr tveimur áttum, frá Gumma og Gunnari Ben. Hér er afraksturinn:

Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina
Rækjupillari
Námstæknikennari
Kolaportsbókamarkaðsmörður
Húseiningasamanlímari

Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur
Grapes of Wrath
Year of the King
The Empty Space
Góði dátinn Svejk

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur
Shakespeare in Love
The Fisher King
A Private Function
Mary Poppins

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég reyni að missa ekki af
Engir - ég horfi (of) mikið á sjónvarp en er ekki háður neinum sjónvarpsþáttum. Enda er ég oftast upptekinn á kvöldin og kann ekki að tímastilla vídeóið.

Fjórir staðir sem ég hef búið á
Siglufjörður
Húsavík
Akureyri
Reykjavík

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
Siglufjörður
Húsavík
Akureyri
Reykjavík

Fjórar síður sem ég skoða daglega
Baggalútur
Arseblog
Guardian
Leiklist

(og svo náttúrulega góður slatti af bloggum)

Fjórir veitingastaðir sem ég held uppá
Svarti svanurinn í Reykjavík
Pret A Manger í London
Lokys í Vilnius
Old Hansa í Tallin

Fernt matarkyns sem ég held uppá
Jórdönsk spínatbaka
Íslensk kjötsúpa
Sushi
Hráar kartöflur

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna
Heima hjá mér
Á leikæfingu
Á kóræfingu
Í París

Fjórir hlutir sem ég hlakka til
Hætta að vera formaður Hugleiks
Fara til Rússlands
Syngja Requiem Mozarts
Klára Biblíuna

Fjórir bloggarar sem ég klukka
Sigga Lára
Hjalti
Ylfa
Björn M.

2 Ummæli:

Blogger Sigga Lára sagði...

Andskotansdjöfull...

2:12 e.h.  
Blogger Varríus sagði...

Svonasvona, hefurðu nokkuð betra að gera eftir að stelpan byrjaði í skólanum?

2:40 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim