föstudagur, október 14, 2005

Nýr Mahir?

Margir muna eftir Mahir, hinum geðþekka en þurfandi hundtyrkja, sem falbauð sig á netinu fyrir nokkrum árum. Ýmislegt bendir til að veraldarvefurinn hafi eignast nýtt kyntákn. Herrar mínir og frúr - góða ferð inn í helgina með...

String-Emil!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim