miðvikudagur, maí 08, 2013

Síðari konungabók ...

... komin á bibblíubloggið.

Í henni fer spámaður til himna í eldvagni og iðnaðarmenn finna torkennilega bók í musteri Salómons. Já og Samaríumenn borða börnin sín. Að lokum eru allir sendir í sveit.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli