sunnudagur, maí 12, 2013

Fyrri Króníkubók lesin!

Fyrri Króníkubók gæti vel hafa verið skrifuð í Excel og það áhugaverðasta við hana er það sem er ekki í henni. 

Já og svo kemur einn af aðalmönnum kristninnar til sögunnar eins og úr sauðaleggnum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli