mánudagur, apríl 23, 2007

Stóri dagurinn

Shakespeare á ammæli í dag.

Hann er enn langflottastur. Varríus óskar honum til hamingju með daginn og er ekkert sár.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli