mánudagur, janúar 09, 2006

Sem betur fer...

... var Varríus ekki búinn að langhunda neitt um græðgisvæðingu, ofurlaun og svoleiðis, enda sýnir reynslan að ef maður bíður nógu lengi þá eru allar líkur á að Guðmundur Andri segi það sem maður vildi sagt hafa, bara miklu betur.

(þetta á vitaskuld ekki við þegar maður er ósammála honum, þá er hann bæði vitlaus og illa skrifandi)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Jú úr því við erum svona alþjóðleg í launaumslaginu þá vil ég auðvitað líka fá laun í samræmi við kollega mína í útlöndum. Samkvæmt Halldóri þá er það bara sjálfsagt, við erum svo alþjóðleg. Var einhver að tala um launaskrið?

11:49 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim