sunnudagur, desember 02, 2007

Magg

Þetta voru maggnaðir tónleikar! Og það er líka maggnað að Hraun séu komnir í topp 20 í The next big thing hjá bíbísí. Og það með lag með íslenskum texta.

Og svo verðum við hálfvitar á NASA á föstudaginn með Hvanndalsbræðrum. Það verður maggnað. Miðasala hér.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim