föstudagur, nóvember 23, 2007

Nýr bloggari

Gítarhetjan, lúsífermaðurinn, Reykjanesbæjarinn og erkitorgarinn Þráinn Maríus er farinn að blogga. Og það frá Grænlandi! Fagna því allar góðar vættir.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Slóðin inniheldur nafnið "hamer". ..Aldrei hefur nokkuð komið mér eins lítið á óvart :)

7:24 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim