miðvikudagur, apríl 25, 2007

Snýkjublogg

það er (of) oft freistandi að blogga um hneykslunarhellurnar sem fjölmiðlar raða í snyrtilega fleti á síðum sínum og skjám. Stundum er hinsvegar sniðugra og telja upp að tíu og þá er einhver búinn að því, oftar en ekki mun betur en maður hefði sjálfur ráðið við.

(Gleymið ekki að lesa kommentin, þar ber viðfangsefnið hönd fyrir höfuð sér á kostulegan hátt).

Og hitt er ekki síðra, þegar flinkir bloggarar skrifa frábærar greinar um eitthvað sem manni hefði aldrei dottið í hug sjálfum.

Springtime, and the bloggin' is easy...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim