mánudagur, janúar 09, 2006

Fokk

Er að horfa á Silfur Egils endursýnt.

þar er ungur frjálsmarkaðstalibani að verja ofurlaun FL-grúppíanna.

Hans helstu rök: Það eru fimmþúsund hluthafar í FL-Group og "það er ekki hægt að fífla fimm þúsund hluthafa".

Ég held að hann hafi ekki meint þetta þannig.

Mórallinn: Stundum ættu menn að leggja hina heilögu hagfræðiritningu til hliðar og lesa smá íslensku.

3 Ummæli:

Blogger Harpa Jónsdóttir sagði...

Yndislegt!

10:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vafalaust meinti hann „plata“. Þá hefði fullyrðingin hins vegar augljóslega verið röng. Eins og hún er get ég aftur á móti ekki betur séð en að hún sé rétt. Nema hugsanlega ef maður er Gene Simmons og hluthafarnir allir kvenkyns.

3:54 e.h.  
Blogger Þorbjörn sagði...

Þetta er klúðurslegasta tilvitnun í Abe sem ég hef heyrt.
oqaql

6:01 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim