laugardagur, nóvember 27, 2010

Skemmileggjararnir

Nú gengur um netið listi sem ku hafa farið á einhvern Sjálfstæðismannapóstlista. Þar eru tíunduð nöfn sem eiga að vera Flokknum þóknanleg. Mér finnst nú strategían sem bláleit slæðukona lét falla á kosningafundi um daginn ekki síður skemmtileg:

"Já, kýs maður ekki bara vitleysingana?"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli