Varríus heldur í norðurátt í morgunsárið í góðum félagskap. Ferðinni er heitið í Mývatnssveit þar sem Hálfvitar halda sína árlegu föstudagslangatónleika. Á laugardaginn verður svo talið í í Félagsheimili Húsavíkur. Ef marka má fyrri reynslu verður þetta skemmtilegt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli