mánudagur, apríl 21, 2008

Hey Jude

Hvaða lag var efst á Billboard-vinsældalistanum daginn sem þú fæddist?

Ef þú veist það ekki þá geturþessi heiðursmaður hjálpað.

Ég er sáttur við mitt lag.

9 ummæli:

  1. Ég líka. Sugar sugar.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus8:45 f.h.

    Snilld. Kvarta heldur ekki: "Aquarius/Let the Sunshine In". Talandi um að vera blómabarn...

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus1:15 e.h.

    "Harper Valley P.T.A." by Jeannie C. Riley,,,,,,,,,, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?
    Ég er viss um að það er leiðinlegt lag!

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus8:10 e.h.

    "Love Hangover" by Diana Ross

    þekki ekki þetta lag

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus12:07 e.h.

    Ég er brjálaður! Gat það nú andskotans verið að erkióvinir mínir í the Eagles hefðu verið á toppnum þegar ég klaktist.. Nú ætla ég að finna Don Henley og kýla hann!

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus11:29 f.h.

    In the year 2525 ...

    Það er bara sætt.

    SvaraEyða
  7. Nafnlaus1:43 e.h.

    Ég er auðvitað með sama lag og þú enda bara vika á milli okkar. Á samt ekki von á að þetta hafi verið með þessum flytjanda:
    http://vids.myspace.com/index.cfm?fuseaction=vids.individual&VideoID=29222505

    SvaraEyða
  8. Nafnlaus4:50 e.h.

    arggggggggggg - My Ding-a-Ling með Chuck Berry - hvurslags

    SvaraEyða