þriðjudagur, júní 19, 2007

Það er kominn 19. júní

Varríus óskar konum og öðru fólki til hamingju með daginn. En innan um alla bleikjuna er nauðsynlegt að halda karlmennskunni á lofti líka. Þó þannig að mýktin sé í hávegum höfð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli