fimmtudagur, apríl 12, 2007

Komnir á Jútjúb

Sjómannaslagarinn Sonur hafsins er kominn á YouTube.

Og ítarefni líka, því hér er viðtal við höfund/söguhetju lagsins og sjávarútvegsráðherra hálfvitanna. Skimið sérstaklega eftir hljóðnemanum á ráðherranum.

1 ummæli:

  1. Hinn glæsilegasti lagstúfur sem vekur mikla samkennd hjá mér, þó mér hafi tekist að míga í saltan sjó.

    SvaraEyða