þriðjudagur, apríl 03, 2007

Norður

Varríus brunar norður á morgun. Tónleikar í Skjólbrekku annaðkvöld og á Húsavík á laugardagskvöld. Heimavöllurinn er alltaf heitur hjá Hálfvitunum þannig að við hlökkum þvílíkt til. Allir sem eiga færi á – mæta!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli