föstudagur, janúar 19, 2007

Flagari í framsókn

Þýðingarverðlaun Varríusar fara að þessu sinni til Íslensku óperunnar fyrir snörun á titli Stravinskíjóperunnar The Rake's Progress.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli