Sumir eru víðsýnir og líta svo á að til þess að öðlast nauðsynlega yfirsýn yfir hina flóknu Post-911 veröld þurfi maður að sökkva sér ofan í áreiðanlegar og hlutlausar heimildir um hina framandi veröld þar sem óróinn býr.
Við þá segir Varríus: Get a life!
Það er föstudagur og þá er ekki úr vegi að bregða sér í skoðunarferð um hinn víðfeðma arabíuskaga með verðlaunabloggara úr röðum heimamanna.
Góða helgi.
Afskaplega hressandi blogg hjá þér kæri Varríus. Lít hér við, við og við, við tækifæri (og hvað eru mörg við í því). Heilsur bestar frá Boston. Kristján Þór
SvaraEyða