fimmtudagur, desember 22, 2005

Meira pönk - meira hraun!

Bibbi leggur línurnar um hið fullkomna aðventutónleikakvöld. Ekki er talið útilokað að Bryn Terfel taki þátt í minningartónleikum Móhíkanans en þá verða gestir af lægri stigum að sjálfsögðu sendir út á meðan. (Já Sváfnir ég er enn pínulítið sár)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli