miðvikudagur, júní 25, 2008

A magyarokhoz

Smá nostalgía fyrir mig og Gumma. Já og alla sem eru orðnir leiðir á bragðlausum þjóðsöngvum á EM. þetta er reyndar ekki þjóðsöngur Ungverja, en ætti auðvitað að vera það.

2 ummæli:

  1. Þetta er magnaður andskoti. Og merkilegt hvað maður man af textanum. Reyndar kom það sér vel fyrir Ellert vin minn að hafa sungið þetta lag þegar hann var á ferðalagi í Ungverjalandi. Þá sat hann eitt sinn á útikaffihúsi og maður gengur að honum, bendir á auðan stól við borðið hans og spyr: "Szabad?" Og Ellert svaraði auðvitað: "Szabad nép."

    Annars hlýtur mórallinn að vera þessi: til hvers að nota tónkvísl þegar þú átt klarínett...

    SvaraEyða
  2. En fyrst við erum að tala um Kodaly, væri ekki tilvalið að Hjárómur tæki þetta?
    http://www.youtube.com/watch?v=0Su-pTiTuBM&feature=related

    SvaraEyða