Stórsveitin Ljótu hálfvitarnir spæla lögin sín á Rósenberg föstudax- og laugardaxkvöld. Byrjum kl. 22.00, fúsundkall inn. Við erum í banastuði og lofum góðu giggi.
Tókum upp eins og eitt lag fyrir Kastljósið í gær. Veit ekki nákvæmlega hvenær það verður sent út.
Já, og svo er komið spjallkerfi á hálfvitavefinn. Og Ástralíukind. Og lag á mæspeisið.
Jeij!
...þar er nú meiri ljótan.
SvaraEyðaÓjá, þar er ljótan á heimavelli
SvaraEyðaþar ætla ég að bætast í hópinn fái ég einhvern til að vakta afkvæmið. eins hollt að það verði gaman...
SvaraEyða